GLEYMSKA

Gleymska fjallar um hverfuleika sögunnar og gleymsku mannsinns. Tuttugasta öldin var Íslandi gjöful og lyfti Íslandi frá bændasamfélagi í upplýsingasamfélag. Það er ein söguleg breyta sem er við það að hverfa úr sameiginlegu minni þjóðarinnar, arfleið seinni heimstyrjaldarinnar og hvernig hún breytti íslensku samfélagi. Herseta breta og bandaríkjamanna setti svip sinn á þjóðarsálina og uppbyggingu innviða okkar en núna er nýr innrásarher sem situr yfir þjóðinni, túristar. Innflutt gullæði hefur gipið um sig í íslensku samfélagi og mótar samfélag okkar og byggir upp innviði okkar líkt og hernámið á síðustu öld. En innfluttar þjóðarbreytur eru hverfular eins og tálsýn sem hylur söguna okkar. Augnablikið er hverfult og það er fljótt að falla í gleymskunnar dá. Náttúran er það eina sem skeytir engu um breytur mannsinns og með tímanum afmáir hún fotspor mannsinns..

©  INGVAR HÖGNI RAGNARSSON -  contact me - ihr@ihragnarsson.com
 

  • Twitter Clean
  • Instagram Clean
  • Facebook Clean